Viðburðir 10 2013

föstudagur, 4. október 2013

Kjarakönnun VM 2013

VM hefur falið Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands að sjá um framkvæmd kjarakönnunar á meðal félagsmanna VM sem starfa í landi. Könnunin tekur til septemberlauna 2013. Bréf til þátttakenda eru á leið í póst.