Viðburðir 02 2013

fimmtudagur, 21. febrúar 2013

Málm- og véltækniiðnaður skapandi iðngrein

Málm- og véltækniiðnaður - skapandi iðngrein Málmur og Samtök iðnaðarins efna til ráðstefnu fimmtudaginn 28. febrúar, kl. 15.30 á Grand Hótel Reykjavík. Fjallað verður um viðfangsefni málm- og véltækniiðnaðar.

fimmtudagur, 21. febrúar 2013

Velferðarvaktin

Velferðarvaktin var stofnuð að frumkvæði stjórnvalda snemma árs 2009 til að fylgjast með afleiðingum efnahagshrunsins á heimilin í landinu. Hún er óháður greiningar- og álitsgjafi sem leggur fram tillögur til stjórnvalda og hagsmunasamtaka og fylgir þeim eftir.

miðvikudagur, 13. febrúar 2013

Danska húsnæðiskerfið

Alþýðusamband Íslands kynnti 7. febrúar s.l. hugmyndir sínar að nýju húsnæðislánakerfi á Íslandi. Kerfið byggir á danskri fyrirmynd, en húsnæðislánakerfið þar í landi var sett á fót fyrir rúmum 200 árum og hefur á þeim tíma staðið óhaggað af sér kreppur, styrjaldir og önnur áföll.