Viðburðir 01 2013

þriðjudagur, 29. janúar 2013

Vika símenntunar á Akureyri 28.janúar til 2. febrúar

IÐAN fræðslusetur stendur fyrir sérstakri viku símenntunar í iðnaði á Akureyri, 28. janúar til 2. febrúar n.k. Verkefnið er samstarf Símeyjar, Verkmenntaskólans á Akureyri og IÐUNNAR fræðsluseturs en þessi fyrirtæki sinna símenntun og grunnmenntun í atvinnulífi og iðnaði.

föstudagur, 4. janúar 2013

Heimsafli 2010

Árið 2010 var heimsafli 89,5 milljónir tonna og dróst saman um eina milljón tonna frá árinu 2009, samkvæmt tölum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Kyrrahafið gaf mestan afla og stærsta einstaka fisktegundin var Perúansjósa.