Viðburðir

NMF-Helsingi.jpg

miðvikudagur, 11. maí 2022

Fundur Norræna vélstjórasambandsins

Dagana 2. og 3. maí sl. fundaði Norræna vélstjórasambandið í Helsinki. Fyrir fundi sambandsins skila löndin landsskýrslum sem eru svo ræddar á fundunum. Að þessu sinni voru öryggismál í víðum skilningi og nýir orkugjafar mönnum ofarlega í huga, auk menntamála.

Byggingaridnadur.png

þriðjudagur, 3. maí 2022

OPINN FUNDUR UM RÉTTINDAMÁL Í BYGGINGARIÐNAÐI

Til mikils að vinna Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði Í Björtuloftum í Hörpu 5. maí kl. 9-12 Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði fimmtudaginn 5. maí í Hörpu kl.

Lifeyrismal-2.jpg

fimmtudagur, 28. apríl 2022

Félagsfundur VM um lífeyrismál

Mánudaginn 25. apríl sl. var haldinn félagsfundur VM þar sem umræðuefnið var lífeyrismál. Benedikt Jóhannesson, tryggingingastærðfræðingur, flutti framsögu og fór yfir stöðu sjóðanna með tilliti til lengri lífaldurs og áhrif þeirrar þróunar á lífeyri.

AslaugArna 180322.jpg

mánudagur, 21. mars 2022

Heimsókn ráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kom í heimsókn í Hús Fagfélaganna í síðustu viku. Þar fóru formenn yfir áherslur sínar hvað varðar málefni iðnaðarmanna. Þar var m.

vefbordi.trunmnamsk.2022 (cut).jpg

fimmtudagur, 10. mars 2022

TRÚNAÐARMANNANÁMSKEIÐ FAGFÉLAGANNA

Sameiginleg námskeið Fagfélaganna að Stórhöfða 29-31. Námskeiðsdagar 31. mars og 1. apríl Sameiginleg námskeið Fagfélaganna að Stórhöfða 29-31. Trúnaðarmannanámskeiðið telst til 1. hluta. Þeir sem eru trúnaðarmenn á sínum vinnustað eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 540-0100 eða senda okkur tölvupóst á mottakan@fagfelogin.

Logo VM

mánudagur, 14. febrúar 2022

Tillaga uppstillingarnefndar VM

Þann 10. febrúar, var haldinn félagsfundur þar sem uppstillingarnefnd kynnti tillögu sína um framboð til formanns VM tímabilið 2022-2026 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2022 til 2024. Samkvæmt lögum félagsins rennur framboðsfrestur út á fundi uppstillingarnefndar, þ.

Logo VM

fimmtudagur, 3. febrúar 2022

Fundur uppstillingarnefndar VM

VM boðar til félagsfundar þann 10. febrúar n.k. kl. 20:00 að Stórhöfða 29, gengið inn að neðan verðu. Dagskrá Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til  formanns VM tímabilið 2022-2026 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2022 til 2024. Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning 20 fullgildra félagsmanna VM.