Viðburðir

Logo VM með texta

mánudagur, 11. desember 2017

Fréttatilkynning frá kjörstjórn VM

Kjörstjórn VM hefur ákveðið að rafræn kosning vegna formanns- og stjórnarkjörs árið 2018 mun hefjast þann 21. mars 2018. Atkvæðagreiðslu mun svo ljúka þann 22. apríl kl 17:00 eða þremur sólarhringum fyrir aðalfund, sem verður þann 25. apríl 2018. Eftir fund uppstillingarnefndar VM þann 28. nóvember s.

Dagbok-2018.JPG

mánudagur, 11. desember 2017

Dagbækur VM

Dagbækur VM fyrir árið 2018 eru komnar. Félagsmenn geta komið við á skrifstofu félagsins og fengið eintak eða haft sambandi við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim.

Birta_aðventukaffi.jpg

þriðjudagur, 5. desember 2017

Birta lífeyrissjóður býður í aðventukaffi 7. desember

Starfsfólk Birtu býður sjóðfélögum í aðventukaffi og spjall í aðsetri lífeyrissjóðsins á 5. hæð að Sundagörðum 2 í Reykjavík á fimmtudaginn kemur, 7. desember, kl. 16:30. Tilefnið er einfaldlega jólafastan og tækifærið er gripið til að eiga samverustund, rabba saman í góðum hópi, kynna vistarverur Birtu og ræða það sem hverjum og einum liggur á hjarta.

Logo VM

miðvikudagur, 29. nóvember 2017

Tillaga uppstillingarnefndar VM

Í gær, þann 28. nóvember, var haldinn félagsfundur þar sem uppstillingarnefnd kynnti tillögu sína um framboð til formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2018 til 2020. Samkvæmt lögum félagsins rennur framboðsfrestur út á fundi uppstillingarnefndar, þ.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 15. nóvember 2017

Fundur uppstillingarnefndar VM

VM boðar til félagsfundar þann 28. nóvember n.k. kl. 20:00 í VM húsinu, Stórhöfða 25, Reykjavík. Dagskrá  Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2018 til 2020. Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning 20 fullgildra félagsmanna VM.

Gildi-logo.png

föstudagur, 20. október 2017

Ný heimasíða hjá Gildi

Gildi lífeyrissjóður hefur opnað nýja heimasíðu. Á nýju heimasíðunni geta sjóðsfélagar séð réttindi sín á einfaldan hátt. Hér er hægt að skoða heimasíðuna https://gildi.

Vigdis_Jonsdottir_virk.png

mánudagur, 18. september 2017

Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði

Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk starfsendurhæfingarsjóðs skrifaði grein um „Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði“. Vinnan er einstaklingum yfirleitt mikilvæg. Það skiptir okkur máli að geta séð okkur farborða og verið fjárhagslega sjálfstæð.

Idan-haust-17.png

þriðjudagur, 12. september 2017

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönn 2017 er kominn út. Yfir 150 spennandi námskeið fyrir fagfólk í iðnaði eru í boði á haustönn. Kynntu þér fjölbreytt úrval námskeiða á vef IÐUNNAR (www.idan.

Logo VM

þriðjudagur, 5. september 2017

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2018 til 2020. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.

Kjararáðstefna VM.jpg

þriðjudagur, 29. ágúst 2017

Kjararáðstefnu vélstjóra á fiskiskipum aflýst

Ágæti félagsmaður.   Vegna dræmrar skráningar á fyrirhugaða kjararáðstefnu vélstjóra á fiskiskipum sem halda átti 6. til 8. október n.k hefur verið ákveðið að aflýsa henni.Við munum leita annarra leiða til að funda um þau málefni sem taka átti fyrir á ráðstefnunni.

Útgreiðsla styrkja í desember
Rétt eins og undanfarin ár munu styrkir sjúkra- og fræðslusjóðs verða greiddir út föstudaginn 22.desember vegna hátíðahalda. Síðasti skiladagur umsókna er föstudaginn 15.desember.