Viðburðir

Loðnuveiðar-small.jpg

föstudagur, 5. febrúar 2021

Hátt verð fyr­ir ís­lensku loðnuna

200 mílur á mbl.is skrifuðu þessa frétt 3 febrúar. "Marg­ir buðu í afla norska loðnu­skips­ins Vendlu, sem kom á miðin aust­ur af land­inu um helg­ina. Fiskeri­bla­det/​Fiskar­en greindi frá því í gær að afl­inn, 435 tonn, hefði verið seld­ur á 4,2 millj­ón­ir norskra króna eða fyr­ir 9,61 krónu á kíló.

prosenta (1).png

fimmtudagur, 28. janúar 2021

Verðbólgan í janúar 4,3%

Vísitala neysluverðs lækkar um 0,06% milli mánaða og mælist ársverðbólga í janúar 4,3% samanborið við 3,6% i desember. Vísitala án húsnæðis lækkar um 0,24% frá desember 2020.Janúarútsölur hafa nokkur áhrif á vísitöluna sem sýnir sig m.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 13. janúar 2021

Skrifstofa VM - Búið að opna aftur

Þar sem smitum vegna covid-19 hefur fækkað stórlega í samfélaginu er það okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa VM hefur verið opnuð. Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum.

sorpa3.JPG

föstudagur, 18. desember 2020

Skrifað undir samning við Sorpu

Undirritaður var samningur við Sorpu í dag 18. desember.  Samningaviðræður hafa verið í gangi síðan í apríl á þessu ári, samningurinn verður kynntur fyrir félagsmönnum VM hjá Sorpu á mánudaginn og mun kosning um hann fara fram í framhaldi að því.

idan-vef-24-maí

miðvikudagur, 16. desember 2020

Iðan eykur framboð námskeiða á netinu

Iðan fræðslusetur hefur aðlagað eldri námskeið og bætt við nýjum námskeiðum sem boðin eru í  fjarnámi. Kristján Kristjánsson sviðsstjóri málm og véltæknisviðs Iðunnar segir að þau námskeið sem hafi verið haldin hafi mælst vel fyrir og mikið verið af fyrirspurnum um fleiri námskeið og aukin fjölbreytileika hjá sviðinu.

desemberuppbót_72pt.png

þriðjudagur, 1. desember 2020

Desemberuppbót

Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember.

Logo VM með texta

fimmtudagur, 26. nóvember 2020

VM styrkir Hjálparstofnun kirkjunnar

Á fundi stjórnar VM þann 19. nóv s.l. var ákveðið að styrkja innanlandsstarf Hjálparstofnunar kirkjunnar um 1.000.000 kr. fyrir þessi jól. Í desember aðstoðar Hjálparstarf kirkjunnar fólk sem býr við kröpp kjör sérstaklega svo það geti gert sér dagamun yfir hátíðirnar.

Logo VM með texta

föstudagur, 20. nóvember 2020

Lokadagur umsókna í sjóði VM á árinu 2020 er 15. desember!

Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum í sjúkrasjóð og fræðslusjóð VM í síðasta lagi þriðjudaginn 15. desember n.k. svo hægt verði að greiða út styrki í desember. Útborgun styrkja og dagpeninga í desember 2020 verður þriðjudaginn 22. desember.