Viðburðir

Akkur_logo.jpg

mánudagur, 14. september 2020

Umsóknir í Akk styrktar- og menningarsjóð VM

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

COVID-19.png

þriðjudagur, 18. ágúst 2020

Takmörkun heimsókna á skrifstofu VM vegna Covid-19

VM beinir því til félagsmanna að nota vefsíðu félagsins, Orlofshúsavefinn og „umsóknargátt“ eins og hægt er á meðan COVID-19 ástand er og reglur gilda um fjarlægðir fólks á milli. Á þessum síðum má finna upplýsingar um starfsemi félagsins, áunnin réttindi, styrki, orlofsmál og fleira.

Golfmot-vm-keilir-2016.JPG

miðvikudagur, 12. ágúst 2020

Golfmót VM 2020 úrslit

Hið árlega golfmót VM var haldið föstudaginn 7.ágúst á Hvaleyrarvelli, Golfklúbbnum Keili. Mjög fín þátttaka var á mótinu. Sigurvegari VM mótsins var Daníel Jónsson og hlaut hann að launum hinn eftirsótta farandbikar VM.

retro-golf-man-2-clip-art-graphicsfairy.jpg

fimmtudagur, 23. júlí 2020

Árlegt golfmót VM

Árlegt golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 7. ágúst 2020. Ræst verður frá kl. 12:40 til 14:40 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.  Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

VM_logo_an_stafa-small.jpg

miðvikudagur, 10. júní 2020

Tjaldsvæði á Laugarvatni verður opnað föstudaginn 12. júní 2020

Aðgengi að tjaldsvæði VM er með breyttu sniði í sumar vegna Covid-19. Settar hafa verið reglur um fjarlægðir á milli eininga í samræmi við þær reglur sem Landlæknir hefur sett. Fjórir metrar eiga að vera á milli eininga (hver eining er hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagn, húsbíll eða tjald).

Logo VM

þriðjudagur, 19. maí 2020

Búið er að opna skrifstofuna aftur

Þar sem smitum vegna covid-19 hefur fækkað stórlega í samfélaginu er það okkur ánægja að tilkynna að skrifstofa VM hefur verið opnuð. Opnunartími er líkt og áður frá 8:00-16:00 mánudaga til fimmtudaga og 8:00-15:00 á föstudögum.

VM_1_mai_skjaaugl.jpg

fimmtudagur, 30. apríl 2020

1. maí 2020

BYGGJUM RÉTTLÁTT ÞJÓÐFÉLAGVegna samkomubanns er hvorki kröfuganga né kaffi að henni lokinni,en við minnum á skemmti- og baráttudagskrá á RÚV kl. 19:40BARÁTTUKVEÐJUR 1.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 22. apríl 2020

Aðalfundur VM 2020

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 17:00. Vegna samkomubanns verður fundurinn einungis sendur út á netinu. Dagskrá: Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra Lýsing á kjöri stjórnar og varastjórnar í stjórnarkjöri 2020 Frestun aðalfundar   Nánari upplýsingar varðandi útsendinguna er að finna á heimasíðu félagsins, vm.

COVID-19.png

miðvikudagur, 25. mars 2020

Þjónusta við félagsmenn á meðan kórónuveira geisar

Móttöku VM, Stórhöfða 25, verður lokað frá og með föstudeginum 27. mars vegna Covid-19 sem gengur nú yfir. Beinum við því til félagsmanna okkar að hafa samband með rafrænum hætti. Hægt er að hafa samband við félagið og lögmenn í síma, VM 575-9800, Lögmenn 562 9066. Einnig er hægt er að hafa sambandi í gegnum tölvupóst, til VM í vm@vm.

Timakaup-dagv-1-4-20.jpg

föstudagur, 20. mars 2020

Tímakaup í dagvinnu 1. apríl 2020

 Við upptöku virks vinnutíma eru 37 klst. greiddar að jafnaði á viku m.v. fullt starf í stað 40 klst. og deilitala dagvinnutímakaups verður 160 í stað 173,33. Tímakaup í dagvinnuhækkar því um 8,33% eða sem nemur greiðslu fyrir kaffitíma sem færist yfir í tímakaup fyrir virkan vinnutíma,kaffitímar verða áfram teknir með sama fyrirkomulagi og áður, 35 mínútur á hverjum virkum degi.