Viðburðir

Logo VM með texta

mánudagur, 5. febrúar 2018

Kjarakönnun VM 2017

Kjarakönnun VM meðal félagsmanna sem starfa í landi er komin á heimasíðu félagsins. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands annaðist könnunina. Eins og í fyrri könnunum var spurt um laun í september auk atriða er varða menntun og starfssvið.

ASI-ung-metoo.jpg

fimmtudagur, 25. janúar 2018

Áhrif #metoo á vinnumarkaðinn

ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðarins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum. #metoo byltingin hefur verið mikið í umræðunni undanfarið bæði hér á landi og um allan heim.

oli-sig-2.jpg

föstudagur, 19. janúar 2018

„Áhyggjulaust ævikvöld“ er markmið en ekki draumsýn

Hvers vegna ekki að leita ráða hjá Alþjóðabankanum við umbætur í lífeyrissjóðakerfinu? Ólafur Sigurðsson kallar eftir skýrari sýn í lífeyrissjóða(stjórn)málum Málþing um úrbætur í lífeyriskerfinu 1. febrúar 2018. (Dagskrá málþingsins) „Íslenska lífeyrissjóðakerfið er í höfuðatriðum gott og horft er til þess sem fyrirmyndar víðs vegar að í heiminum.

utibaedihus.JPG

miðvikudagur, 3. janúar 2018

Páskaúthlutun orlofshúsa 2018

Opið er fyrir umsóknir frá 9. til og með 23.janúar.Úthlutað verður 24. janúar og síðasti greiðsludagur 6. febrúar.Vefurinn opnar aftur fyrir almennar bókanir 7. febrúar. Eingöngu er hægt að sækja um orlofshús/íbúðir í gegnum félagavef Inneign orlofspunkta ræður því hver fær bústað.

jolakulur.jpg

fimmtudagur, 21. desember 2017

Opnunartími VM um jól og áramót

Föstudaginn 22.des. frá kl.08:00–12:00 Miðvikudaginn 27.des. frá kl.10:00–16:00Fimmtudaginn 28.des. frá kl.08:00–16:00 Föstudaginn 29.des. frá kl.08:00–15:00 Opnum aftur þriðjudaginn 2.

GR-skrifbord.png

föstudagur, 15. desember 2017

Verðum að eyða tortryggninni

Hér er viðtal við Guðmund Ragnarsson formann VM sem birtist í Sóknarfæri núna í desember „Það kom berlega í ljós, þegar við vorum að kynna síðasta kjarasamning, að mikið vantraust ríkir meðal sjómanna í garð útgerðanna þegar kemur að mati þeirra á verðmæti aflans, einkum í garð þeirra sem eru með veiðar, vinnslu og sölumál á einni hendi.

Logo VM með texta

mánudagur, 11. desember 2017

Fréttatilkynning frá kjörstjórn VM

Kjörstjórn VM hefur ákveðið að rafræn kosning vegna formanns- og stjórnarkjörs árið 2018 mun hefjast þann 21. mars 2018. Atkvæðagreiðslu mun svo ljúka þann 22. apríl kl 17:00 eða þremur sólarhringum fyrir aðalfund, sem verður þann 25. apríl 2018. Eftir fund uppstillingarnefndar VM þann 28. nóvember s.

Dagbok-2018.JPG

mánudagur, 11. desember 2017

Dagbækur VM

Dagbækur VM fyrir árið 2018 eru komnar. Félagsmenn geta komið við á skrifstofu félagsins og fengið eintak eða haft sambandi við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim.

Birta_aðventukaffi.jpg

þriðjudagur, 5. desember 2017

Birta lífeyrissjóður býður í aðventukaffi 7. desember

Starfsfólk Birtu býður sjóðfélögum í aðventukaffi og spjall í aðsetri lífeyrissjóðsins á 5. hæð að Sundagörðum 2 í Reykjavík á fimmtudaginn kemur, 7. desember, kl. 16:30. Tilefnið er einfaldlega jólafastan og tækifærið er gripið til að eiga samverustund, rabba saman í góðum hópi, kynna vistarverur Birtu og ræða það sem hverjum og einum liggur á hjarta.

Logo VM

miðvikudagur, 29. nóvember 2017

Tillaga uppstillingarnefndar VM

Í gær, þann 28. nóvember, var haldinn félagsfundur þar sem uppstillingarnefnd kynnti tillögu sína um framboð til formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM fyrir tímabilið 2018 til 2020. Samkvæmt lögum félagsins rennur framboðsfrestur út á fundi uppstillingarnefndar, þ.