Viðburðir

Logo VM

mánudagur, 5. júlí 2021

Kjarasamningur við ÍSAL samþykktur

Kosningu um kjarasamning VM, FIT og Rafiðnaðarsambandsins við ÍSAL lauk klukkan 10:00 5. júlí 2021.Á kjörskrá voru 98 og tóku 79 þeirra þátt í kosningunni. Þátttaka því rúm 80%. Já sögðu 58, eða 73,42% þátttakenda.

golf.jpg (1)

fimmtudagur, 10. júní 2021

Golfmót VM 2021

Árlegt golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 6. ágúst 2021. Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00 Ath. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.  Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

sjomannadagur 2017-5.jpg

mánudagur, 7. júní 2021

Við erum sterkari saman

VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna hefur starfað í núverandi mynd frá árinu 2006 en þá varð stéttarfélagið til úr sameiningu Vélstjórafélags Íslands og Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Bæði eiga yfir 100 ára sögu.

VM_logo_an_stafa-small.jpg

föstudagur, 14. maí 2021

Staða verk- og bóknáms jöfnuð

Alþingi samþykkti þann 11 maí sl. lagabreytingu sem auðveldar iðnmenntuðum aðgengi að háskólum landsins. Frumvarp menntamálaráðherra þess efnis var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Í frumvarpinu felst breyting á orðalagi sem heimilar að iðnmenntun sé fullgild sem iðntökuskilyrði í háskóla.

Logo VM með texta

föstudagur, 23. apríl 2021

Aðalfundur VM 2021

Aðalfundur VM verður haldinn þann 30. apríl 2021Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn að fullu rafrænn.Fundurinn hefst klukkan 17:00. Auglýsing Aðalfundar á pdf formi Skráning á fundinnFélagsmenn geta skráð sig á aðalfundinn með því að senda tölvupóst á netfangið vm@vm.

guðmhelgi.jpg

miðvikudagur, 31. mars 2021

Hlaðvarpsviðtal við Guðmund Helga formann VM

Guðmundur Helgi Þórarinsson var kjörinn formaður VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna árið 2018. Hér segir hann m.a. frá stuttum pólitískum ferli sínum á Norðfirði, þeirri andlegu þrekraun sem langt úthald í smugunni var sjómönnum og helstu áskorunum verkalýðshreyfingarinnar í dag.

Logo VM með texta

mánudagur, 1. mars 2021

VM flytur

Föstudaginn 5. mars og mánudaginn 8. mars verður skrifstofa VM lokuð vegna flutninga. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 9. mars kl. 9:00 að Stórhöfða 29. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

Loðnuveiðar-small.jpg

föstudagur, 5. febrúar 2021

Hátt verð fyr­ir ís­lensku loðnuna

200 mílur á mbl.is skrifuðu þessa frétt 3 febrúar. "Marg­ir buðu í afla norska loðnu­skips­ins Vendlu, sem kom á miðin aust­ur af land­inu um helg­ina. Fiskeri­bla­det/​Fiskar­en greindi frá því í gær að afl­inn, 435 tonn, hefði verið seld­ur á 4,2 millj­ón­ir norskra króna eða fyr­ir 9,61 krónu á kíló.

prosenta (1).png

fimmtudagur, 28. janúar 2021

Verðbólgan í janúar 4,3%

Vísitala neysluverðs lækkar um 0,06% milli mánaða og mælist ársverðbólga í janúar 4,3% samanborið við 3,6% i desember. Vísitala án húsnæðis lækkar um 0,24% frá desember 2020.Janúarútsölur hafa nokkur áhrif á vísitöluna sem sýnir sig m.