Pistlar

miðvikudagur, 8. apríl 2015

Kalt kjarasumar í kortunum

Hvernig sem á því stendur hafa Samtök atvinnulífsins tekið þá stefnu að ríghalda í samræmda launastefnu fyrir allar starfsgreinar sem eru með lausa kjarasamninga. Í staðinn fyrir að setjast að samningaborðinu og finna lausn á kjaramálum er stórum hópi lögfræðinga vinnuveitenda og ríkisins falið það hlutverk að flækja málin eins og hægt er.

þriðjudagur, 24. mars 2015

Hver bjó til þessa hagfræði? (1)

Alltaf þegar kemur að endurnýjun kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum er rykið þurrkað af gömlu plötunni og hún spiluð, hækkun launa muni fara með hagkerfið í rúst með óðaverðbólgu. Ég held að þetta sé ekki rétt og hef reynt að finna samhengið í þessum málflutningi.

þriðjudagur, 24. mars 2015

Hver bjó til þessa hagfræði?

Alltaf þegar kemur að endurnýjun kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum er rykið þurrkað af gömlu plötunni og hún spiluð, hækkun launa muni fara með hagkerfið í rúst með óðaverðbólgu. Ég held að þetta sé ekki rétt og hef reynt að finna samhengið í þessum málflutningi.

mánudagur, 16. mars 2015

Samhengi framleiðni og lágra dagvinnulauna (1)

Aukin framleiðni, hagræðing eða hvað menn vilja kalla hugtakið, hefur verið mikið í umræðunni síðustu misseri og var ein af megináherslum nýafstaðins Iðnþings Samtaka Iðnaðarins. Í margumtalaðri skýrslu McKinsey er talað um 20% minni framleiðni en í þeim löndum sem við viljum bera okkur samann við.

mánudagur, 16. mars 2015

Samhengi framleiðni og lágra dagvinnulauna

Aukin framleiðni, hagræðing eða hvað menn vilja kalla hugtakið, hefur verið mikið í umræðunni síðustu misseri og var ein af megináherslum nýafstaðins Iðnþings Samtaka Iðnaðarins. Í margumtalaðri skýrslu McKinsey er talað um 20% minni framleiðni en í þeim löndum sem við viljum bera okkur samann við.

miðvikudagur, 25. febrúar 2015

Samstarf félaga iðnaðarmanna (1)

Merkur áfangi náðist þegar iðnaðarmannafélögin skrifuðu undir samstarfssamning um sameiginlega aðkomu að komandi kjaraviðræðum. Hugmyndafræðin sem sameinar okkur er atlaga að ónýtu launakerfi með allt of lágum dagvinnulaunum og heildarlaunum haldið uppi með mikill yfirvinnu.

miðvikudagur, 25. febrúar 2015

Samstarf félaga iðnaðarmanna

Merkur áfangi náðist þegar iðnaðarmannafélögin skrifuðu undir samstarfssamning um sameiginlega aðkomu að komandi kjaraviðræðum. Hugmyndafræðin sem sameinar okkur er atlaga að ónýtu launakerfi með allt of lágum dagvinnulaunum og heildarlaunum haldið uppi með mikill yfirvinnu.

þriðjudagur, 30. desember 2014

Í lok árs 2014 (1)

Árið sem er að líða fór á annan veg en ætlað var við gerð kjarasamninga. Fyrirheit um ný vinnubrögð sem taka átti upp með aðfarasamningi reyndist innihaldlaust og við vorum svikin um nýtt verklag.Það voru mikil vonbrigði og sýnir okkur að við þurfum að koma fram í komandi kjarasamningum af mikill hörku og treysta engu.

þriðjudagur, 30. desember 2014

Í lok árs 2014

Árið sem er að líða fór á annan veg en ætlað var við gerð kjarasamninga. Fyrirheit um ný vinnubrögð sem taka átti upp með aðfarasamningi reyndist innihaldlaust og við vorum svikin um nýtt verklag.Það voru mikil vonbrigði og sýnir okkur að við þurfum að koma fram í komandi kjarasamningum af mikill hörku og treysta engu.

þriðjudagur, 2. desember 2014

Samfélag á tímamótum (1)

Íslenskt samfélag stendur á tímamótum varðandi úrlausnir á mörgum stórum málum sem  vandséð er hvernig verða leyst. Eitt af stærstu verkefnum okkar hjá VM er lagfæring á ónýtu dagvinnulaunataxtakerfi.