Pistlar

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 27. mars 2020

Föstudagspistill 27. mars 2020

Það er kannski að bera í bakkafullann lækinn að fara að tala um fordæmalausar aðstæður.  Nú er komið samkomubann og er miðað við að ekki séu haldnar fjölmennari samkomur en 20 manna. Við eigum auðvitað öll að virða tilmæli landlæknis.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 20. mars 2020

Föstudagspistill formanns 20.03.2020

Þau ánægjulegu tíðindi gerðust í vikunni að skrifað var undir kjarasamning við Ísal, kynningarefni hefur verið sent út og kynningafundir verða í næstu viku. Það er gleðilegt að samningur sé í höfn þarna en umhugsunarvert er að boða þurfti til átaka til þess að fá fyrirtækið til að skrifa undir samning sem var tilbúinn í lok janúar.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 13. mars 2020

Föstudagspistill 13.03.2020

Ástandið í þjóðfélaginu er skrýtið þessa dagana og ekki annað hægt að segja en mikill tími starfsmanna VM fari í að endurskipuleggja aðeins hlutina vegna Covid 19 veirunnar. Það mikilvægasta er fyrir launafólk fyrir utan heilsuna auðvitað er að missa ekki lífsviðurværi sitt og að heilbrigðis og félagslegukerfin virka í ástandi sem þessu.

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 6. mars 2020

Föstudaggspistill 06.03.2020

Verkefnin eru næg eins og venjulega á skrifstofu félagsins. Stjórnarkjör er í gangi um þessar mundir og hvet ég alla félagsmenn til þess að kynna sér þá sem eru í framboði og kjósa svo til stjórnar. Hvet ég menn til að nýtta kosningarétt sinn.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 21. febrúar 2020

Föstudaggspistill 21.2.2020

Enn ein vikan er að enda á skrifstofu VM. Það verður að segjast eins og er að á skrifstofu félagsins er mjög mikið um að vera núna. Kjaramál og vinnutímastytting á almennum vinnumarkaði eru þar stærstu atriðin.

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 14. febrúar 2020

Föstudagspistill 14.2.2019

Stóra frétt vikunnar hjá félagsmönnum VM er án efa sú staða sem komin er upp í Ísal. Ég tek undir orð Reinolds Richter aðaltrúnaðarmann starfsmanna hjá Ísal í viðtali við Vísir í vikunni „Frá 24. janúar hefur legið fyrir kjarasamningur við tæplega 400 starfsmenn sem bæði Samtök atvinnulífsins og Isal hafi viljað skrifa undir en eigandinn Rio Tinto hafi ekki gefið grænt ljós á undirskrift samninganna.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 7. febrúar 2020

Föstudagspistill formanns 7 febrúar 2020.

Í vikunni sem núna er á enda var margt á könnu VM. Formenn félaganna sem eiga kjarasamninga við Ísal funduðu í upphafi vikunnar og svo virðist sem samninganefnd fyrirtækisins sé enn umboðslaus. Verið er að teikna upp næstu skref í deilunni til þess að þrýsta á um samning.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 31. janúar 2020

Föstudagspistill formanns 31.1.2020

Verkefnin vikunnar voru fjölbreytt eins og alltaf á skrifstofu VM. Þó að kjaramálin taki mestan okkar tíma og ég hef skrifað mest um þau í þessum föstudagspistlum þá eru önnur verkefni líka fyrirferðamikil.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 24. janúar 2020

Föstudagspistill formanns 24.1.2020

Vikan hefur einkennst af miklu ati. Mikið var fundað vegna kjarasamninga og auðvitað alltaf verið að reyna að toga þau mál áfram. Fundað var stíft í kjaradeilu Ísal alla síðustu helgi og í vikunni. Fundað var með samninganefnd ríkisins vegna félagsmanna okkar hjá Hafró og einn fundur með Faxaflóahöfnum vegna kjarasamning þeirra.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 17. janúar 2020

Föstudagspistill formanns 17.1.2020

Eins og ég hef áður sagt í pistli þá er gott að setjast yfir vikuna og sjá hverju félagið hefur áorkað í vikunni. Á mánudaginn fórum við í heimsókn á verkstæði Eimskips til þess að kynna vinnutímastyttinguna.