Pistlar 06 2021

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

mánudagur, 7. júní 2021

Sjómenn og sjómannsfjölskyldur til hamingju með daginn

Sjómannadagurinn er gjarnan notaður til þess að mæra sjómenn, hetjur hafsins sem bera björg í bú. Hvernig er svo staðan í dag? Nú eru sjómenn búnir að vera með lausa kjarasamninga í um það bil eitt og hálft ár og lítið miðar.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

fimmtudagur, 3. júní 2021

Sjómannadagurinn 2021

Góðir VM félagar Í lok febrúar á síðasta ári þegar fyrsta Covid – 19 smitið greindist hér á landi, held ég að engan hefði grunað að við værum enn að glíma við hana núna rúmu ári seinna. Staðan er sem betur fer gjörbreytt.