Pistlar 12 2020

Gudmundur Helgi-1.jpg

fimmtudagur, 24. desember 2020

Er það réttlátt?

Á þessum fordæmalausu tímum, hversu oft höfum við heyrt eða lesið þessi orð á síðustu dögum og misserum. Það er líka ljóst að ekkert okkar hefur upplifað svona tíma áður. Það þarf að leita allt til 1918 þegar Spánska veikin geisaði til þess að finna hliðstæðu.