
föstudagur, 20. nóvember 2020
Föstudagspistill formanns 20.11.2020
Í morgun bárust þær fréttir frá ríkisstjórninni að breyta ætti skattkerfinu á þá leið að frítekjumark vaxtatekna ætti að hækka úr 150.000 í 300.000 á ári. Þ.e að ekki þurfi að greiða fjármagnstekjuskatt af fyrstu 300.000 þúsundum sem einstaklingar hafa í vaxtatekjur.