Pistlar 09 2020

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 18. september 2020

Föstudagspistill 18.09.2020

Enn er komið að föstudagspistli, vikurnar fljúga frá okkur hér á skrifstofu VM. Fundað var í kjaradeilu vegna starfsmanna í álverinu í Hafnarfirði í vikunni. Ég get ekki sagt annað en að útspil Río tinto og SA á þeim fundi hafi verið mikil vonbrigði, það eina sem starfsmenn fyrirtækisins eru að fara fram á sömu hækkanir og voru í lífskjarasamningunum.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 11. september 2020

Föstudagspistill formanns 11.09.2020

Föstudaspistillinn fékk frí í síðustu viku, ástæðan var annasöm vika þar sem hæst bar framhaldsaðalfundur félagsins sem haldinn var s.l fimmtudag á Grandhótel Reykjavík. Einnig var sú vika annasöm vegna kjaramála, fundað var í tveimur deilum hjá ríkissáttasemjara en það eru annarrsvegar vegna vélstjóra á Hafrannsóknarskipum og hinsvegar vegna félagsmanna okkar hjá álverinu í Hafnarfirði.