
föstudagur, 28. ágúst 2020
Föstudagspistill 28.8.2020.
Eitt af stærri verkefnum vikunnar hér af skrifstofu VM er án efa kjaradeila starfsmanna álversins í Hafnarfirði og Rio Tinto. Fyrsti samningafundur deilunnar var hjá sáttasemjara í vikunni, fyrirtækið mætti með tómt blað á þann fund.