Pistlar 04 2020

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 24. apríl 2020

Föstudagspistill 24.4.2020

Ég vil byrja á óska öllum félagsmönnum VM sem og öðrum gleðilegs sumars. Með hækkandi sól náum við vonandi að líta björtum augum fram á veginn. Svo virðist sem kór­ónu­veirufaraldurinn sé í rénum hjá okkur og vonandi fer þjóðfélagið smá saman aftur í sitt eðlilega horf.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 17. apríl 2020

Föstudagspistill formanns 17.04.2020

Þó svo að samfélagið sé í ákveðnum hægagangi þá erum við hjá VM að ýta á eftir þeim málum sem er í gangi, enn á eftir að ganga frá kjarasamningum fyrir allt of mikið af félagsmönnum okkar, nokkrar viðræður eru komnar mjög langt en reka þarf endapunktinn á þá samninga sem allra fyrst.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 3. apríl 2020

Föstudagspistill formanns 03.04.2020

Covidfaraldurinn, samkomubann og hlutastarfaleiðin eru annað hvort orð sem við höfum ekki heyrt áður eða að minnsta kosti ekki notað í daglegu tali. Hjá VM hafa hlutinir snúist mikið um þá hluti sem snúa að faraldrinum í þessari viku.