Pistlar 03 2020

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 27. mars 2020

Föstudagspistill 27. mars 2020

Það er kannski að bera í bakkafullann lækinn að fara að tala um fordæmalausar aðstæður.  Nú er komið samkomubann og er miðað við að ekki séu haldnar fjölmennari samkomur en 20 manna. Við eigum auðvitað öll að virða tilmæli landlæknis.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 20. mars 2020

Föstudagspistill formanns 20.03.2020

Þau ánægjulegu tíðindi gerðust í vikunni að skrifað var undir kjarasamning við Ísal, kynningarefni hefur verið sent út og kynningafundir verða í næstu viku. Það er gleðilegt að samningur sé í höfn þarna en umhugsunarvert er að boða þurfti til átaka til þess að fá fyrirtækið til að skrifa undir samning sem var tilbúinn í lok janúar.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 13. mars 2020

Föstudagspistill 13.03.2020

Ástandið í þjóðfélaginu er skrýtið þessa dagana og ekki annað hægt að segja en mikill tími starfsmanna VM fari í að endurskipuleggja aðeins hlutina vegna Covid 19 veirunnar. Það mikilvægasta er fyrir launafólk fyrir utan heilsuna auðvitað er að missa ekki lífsviðurværi sitt og að heilbrigðis og félagslegukerfin virka í ástandi sem þessu.

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 6. mars 2020

Föstudaggspistill 06.03.2020

Verkefnin eru næg eins og venjulega á skrifstofu félagsins. Stjórnarkjör er í gangi um þessar mundir og hvet ég alla félagsmenn til þess að kynna sér þá sem eru í framboði og kjósa svo til stjórnar. Hvet ég menn til að nýtta kosningarétt sinn.