Pistlar 02 2020

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 21. febrúar 2020

Föstudaggspistill 21.2.2020

Enn ein vikan er að enda á skrifstofu VM. Það verður að segjast eins og er að á skrifstofu félagsins er mjög mikið um að vera núna. Kjaramál og vinnutímastytting á almennum vinnumarkaði eru þar stærstu atriðin.

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 14. febrúar 2020

Föstudagspistill 14.2.2019

Stóra frétt vikunnar hjá félagsmönnum VM er án efa sú staða sem komin er upp í Ísal. Ég tek undir orð Reinolds Richter aðaltrúnaðarmann starfsmanna hjá Ísal í viðtali við Vísir í vikunni „Frá 24. janúar hefur legið fyrir kjarasamningur við tæplega 400 starfsmenn sem bæði Samtök atvinnulífsins og Isal hafi viljað skrifa undir en eigandinn Rio Tinto hafi ekki gefið grænt ljós á undirskrift samninganna.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 7. febrúar 2020

Föstudagspistill formanns 7 febrúar 2020.

Í vikunni sem núna er á enda var margt á könnu VM. Formenn félaganna sem eiga kjarasamninga við Ísal funduðu í upphafi vikunnar og svo virðist sem samninganefnd fyrirtækisins sé enn umboðslaus. Verið er að teikna upp næstu skref í deilunni til þess að þrýsta á um samning.