Pistlar 01 2020
föstudagur, 31. janúar 2020
Verkefnin vikunnar voru fjölbreytt eins og alltaf á skrifstofu VM. Þó að kjaramálin taki mestan okkar tíma og ég hef skrifað mest um þau í þessum föstudagspistlum þá eru önnur verkefni líka fyrirferðamikil.
föstudagur, 24. janúar 2020
Vikan hefur einkennst af miklu ati. Mikið var fundað vegna kjarasamninga og auðvitað alltaf verið að reyna að toga þau mál áfram. Fundað var stíft í kjaradeilu Ísal alla síðustu helgi og í vikunni. Fundað var með samninganefnd ríkisins vegna félagsmanna okkar hjá Hafró og einn fundur með Faxaflóahöfnum vegna kjarasamning þeirra.
föstudagur, 17. janúar 2020
Eins og ég hef áður sagt í pistli þá er gott að setjast yfir vikuna og sjá hverju félagið hefur áorkað í vikunni.
Á mánudaginn fórum við í heimsókn á verkstæði Eimskips til þess að kynna vinnutímastyttinguna.
föstudagur, 10. janúar 2020
Allt er komið á fullt á skrifstofu VM á nýju ári. Í þessari viku var fundað í tveimur kjaradeilum bæði með Ísal hjá sáttasemjara og óformlega en einnig var fundað með samninganefnd ríkisins vegna félagsmanna okkar hjá Hafrannsóknarstofnun.
föstudagur, 3. janúar 2020
Síðustu dagar ársins eru alltaf annasamir hjá VM. Þá er farið um landið og fundað með félagsmönnum og er mesta áherslan lögð á kjarasamninga vélstjóra á fiskiskipum. Í ár var fundað á Höfn, Fjarðarbyggð, Ólafsvík, Akureyri, Reykjavík og á sama tíma með fjarfund á Ísafjörð.