Pistlar 12 2019

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 20. desember 2019

Hugleiðingar í hálfleik

Þessi pistill birtist fyrst í jólablaði VM sem er verið að bera út til félagsmanna þessa dagana. 2019 er að renna sitt skeið á enda. Þetta var stórt kjarasamningaár en búast má við því að 2020 verði það einnig.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 13. desember 2019

Föstudagspistill formanns 13 desember

Það er alltaf gott að setjast niður í lok vikunnar til að skoða hverju félagið áorkaði í vikunni. Á mánudag var kynning á nýjum kjarasamning í Orkuveitu Reykjavíkur fyrir félagsmenn VM, Samiðnar og Rafiðnaðarsambandsins.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 6. desember 2019

Föstudagspistill formanns 6. desember 2019.

Enn var skrifað undir kjarasamninga, í þessari viku var skrifað undir við Orkuveitu Reykjavíkur og undirfyrirtæki. VM á tvo kjarasamninga við Orkuveitu Reykjavíkur, einn vegna vélfræðinga og hinn er vegna málmtæknimanna.