Pistlar 11 2019

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 29. nóvember 2019

Föstudagspistill formanns 29. nóvember 2019

Lunginn úr síðustu viku fór í fund hjá IndustriAll Europe sem að þessu sinni var haldinn í Finnlandi. Þar sem ég sat ásamt Áslaugu R. Stefánsdóttur skrifstofustjóra VM. Aðal málefni fundarins var umgjörð um lágmarkslaun og kjarasamninga heilt yfir í evrópu.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

laugardagur, 23. nóvember 2019

Föstudagspistill formanns 22. nóvember 2019

Því miður fór það svo þessa vikuna að föstudagspistillinn breyttist í laugardagspistil. Þessi vika einkendist minna af kjaramálum en undanfarnar vikur þrátt fyrir að fjölmargir félagsmenn VM séu enn samningslausir.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 15. nóvember 2019

Föstudagspistill formanns 15. nóvember 2019

Síðasta vika var aðeins rólegri hvað beinar kjarasamningaviðræður varðar en síðustu vikur. Það var þó fundað í deilunni við ÍSAL, og með Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga, sem endaði með undirritun á kjarasamningi á miðvikudagskvöld.

guðmhelgi.jpg

föstudagur, 8. nóvember 2019

Föstudagspistill 8. nóvember

Eftir þrjár vikur í röð þar sem skrifað var undir kjarasamning fyrir hönd félagsmanna VM þá var því miður ekki skrifað undir neinn kjarasamning í þessari viku. Það var þó ýmislegt annað sem gerist hjá VM en að skrifa undir kjarasamninga.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 1. nóvember 2019

Föstudagspistill formanns 1. nóvember 2019

Þetta er þriðja vikan í röð þar sem skrifað er undir kjarasamning, í vikunni náðist saman á milli VM, Rafiðnaðarsambandsins og Samiðnar annarsvegar og Landsvirkjun hinsvegar, skrifað verður undir samninginn í dag, föstudaginn 1 nóvember.