Pistlar 11 2018

Gudmundur Helgi-1.jpg

þriðjudagur, 27. nóvember 2018

Veiðigjöld, tækniþróun og heilsa!

Á undanförnum árum hefur verið aukin krafa í útgerð um aukna hagræðingu og hagnað, hefur það komið fram í fækkun skipa eða með því að fækka í áhöfnum skipa. Um helgina kom svo enn ein tilkynningin sem var frá Útgerðarfélagi Reykjavíkur um uppsagnir og sölu á frystiskipinu Guðmundi í nesi.