Pistlar 07 2016

fimmtudagur, 28. júlí 2016

Kjarasamningur við SFS

VM hefur ekki skrifað undir kjarasamning við SFS og mun ekki verða tekin afstaða til þess fyrr en eftir fund samninganefndar vélstjóra á fiskiskipum 9. ágúst næstkomandi. Ástæða þess að VM skrifaði ekki undir með Sjómannasambandinu og FFSÍ, voru vinnubrögðin sem viðhöfð voru af hálfu SSÍ í aðdraganda samningsins sem þeir skrifuðu undir.