Pistlar 04 2016

þriðjudagur, 5. apríl 2016

Er einhver von um breytingar?

Það er ekki í fyrsta skipti nú í íslensku samfélagi sem fer af stað umræða um óréttlæti og /eða spillingu eins og nú er vegna eigna sem faldar eru erlendis. Væntanlega í þeim eina tilgangi að losna undan því að greiða skatta af eignum eða tekjum af þeim.