Pistlar 03 2016

föstudagur, 4. mars 2016

Ný viðmið komin í Straumsvík?

Einn af hornsteinum kjarabaráttu á Íslandi hefur verið krafan um að greidd séu sömu laun fyrir sömu vinnu. Þess vegna urðu mikil umskipti, nú í vikunni, fyrir starfsfólk sem vinnur við lestun og losun skipa.