Pistlar 01 2016

þriðjudagur, 5. janúar 2016

Blikur á lofti til sjós

VM hélt fimm félagsfundi með vélstjórum á fiskiskipum milli jóla og áramóta, auk þess sem vélstjórar á Ísafirði og Vestmanneyjum, tóku þátt í fundinum í Reykjavík með fjarfundabúnaði. Tilgangur fundarherferðarinnar var að fara yfir stöðu mála.