Pistlar 01 2014

þriðjudagur, 28. janúar 2014

Hvað er framundan?

Niðurstaða kosningar um kjarasamninga VM á almenna vinnumarkaðnum undirstrikar óánægju félagsmanna VM um launakjör í vél- og málmtæknigreinum. Þrátt fyrir að þátttakan hafi verið léleg í kosningunni þá er þetta lýðræðisleg niðurstað.