Pistlar 12 2013

mánudagur, 23. desember 2013

Tilraun sem verður að heppnast

Ónýtu taxtakerfi, óstöðugu íslensku hagkerfi og mikilli misskiptingu verður ekki breytt á einni nóttu. Kjarasamningurinn á almennum vinnumarkaði sem skrifað var undir 21. desember sl. með þeim breyttu áherslum og framtíðarmarkmiðum sem í honum eru, eru tilraunarinnar virði.