Pistlar 10 2013

þriðjudagur, 22. október 2013

Mönnunarnefnd og stjórnsýslan.

Eftir síðasta fund í mönnunarnefnd skipa sl. föstudag verður maður mjög hugsi um íslenska stjórnsýslu almennt. Formaður mönnunarnefndar hunsar allt sem heitir eðlileg stjórnsýsla með einræðistilburðum.

mánudagur, 7. október 2013

Markmiðin eru skýr

Nú liggur fyrir skýr afstaða VM um aðkomu félagsins að endurnýjun komandi kjarasamninga. Félagið vill fá kjaraviðræður við fulltrúa þeirra atvinnugreina þar sem félagsmenn VM starfa. Eftir fjölmenna og öfluga kjararáðstefnu daganna 4. og 5. október, var það einróma niðurstaða að félagið ætlar ekki að taka þátt í samræmdri launastefnu.