Pistlar 06 2013

mánudagur, 24. júní 2013

Ábyrg kjarasamningagerð

Nýlega kom út mjög góð skýrsla um um kjarasamningagerð og vinnumarkaðinn á Norðurlöndum. Þetta er fróðleg skýrsla sem gefur yfirsýn yfir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig við kjarasamningagerð í þeim löndum sem við viljum helst bera okkur saman við.