Pistlar 02 2013

þriðjudagur, 19. febrúar 2013

Kjósendur axli ábyrgð

Næstu alþingiskosningar munu skipta sköpum varðandi áframhaldandi uppbyggingu íslenskt samfélags. Ábyrgð á því hvernig til tekst er alfarið í höndum kjósenda, því það eru þeir sem velja með atkvæði sínu þá sem sitja á Alþingi.