Pistlar 01 2013

föstudagur, 18. janúar 2013

Skynsemin látin ráða.

Sú ákvörðun Fulltrúaráðs VM um að samþykkja framlengingu á gildandi kjarasamningum er mjög skynsamleg. Vissulega hafa forsendur þær sem stemmt var að í verðlags og gengismálum ekki staðist. Að segja upp kjarasamningunum nú og verða af 3,25% launahækkun 1. febrúar n.