Pistlar 12 2012

föstudagur, 21. desember 2012

Í lok árs 2012

Á ný afstöðnum  félagsfundi hjá VM, var farið yfir stöðu mála vegna endurskoðunar kjarasamninga 21.  janúar 2013. Fundarmenn veltu fyrir sér hvað væri framundan og lögðu kalt mat á það hvar mesti ávinningurinn væri í stöðunni.

fimmtudagur, 13. desember 2012

Ræða við setningu þings Sjómannasambands Íslands

Ráðherra, ágætu þingfulltrúar og gestir.Það er mér mikill ánægja að fá að ávarpa þingið. Ég vil byrja á að lýsa yfir ánægju minni með þá góðu samvinnu sem komin er á milli Sjómannasambands Íslands og VM, enda liggja hagsmunirnir okkar víða saman.