Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

fimmtudagur, 8. júlí 2021

Föstudagspistill 09.07.21

Eins og flestir vita þá erum við í samningaviðræðum við SFS vegna kjarasamnings vélstjóra á fiskiskipum. Á meðan forsvarsmenn útgerðamanna sitja við samnignsborðið og lítið sem ekkert miðaðst, virðast uppsjávarútgerðir höggva í sömu knérunn.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 2. júlí 2021

Föstudagspistill 02.07.2021

Síðustu vikur hafa verið óvenju anna samar miðað við árstíma á skrifstofu VM. Félagið skrifaði undir kjarasamning 22. júní við ÍSAL. Samningar tókust þar án þess að vísa þurfti deilunni til Ríkissáttasemjara, sem er af hinu góða.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

mánudagur, 7. júní 2021

Sjómenn og sjómannsfjölskyldur til hamingju með daginn

Sjómannadagurinn er gjarnan notaður til þess að mæra sjómenn, hetjur hafsins sem bera björg í bú. Hvernig er svo staðan í dag? Nú eru sjómenn búnir að vera með lausa kjarasamninga í um það bil eitt og hálft ár og lítið miðar.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

fimmtudagur, 3. júní 2021

Sjómannadagurinn 2021

Góðir VM félagar Í lok febrúar á síðasta ári þegar fyrsta Covid – 19 smitið greindist hér á landi, held ég að engan hefði grunað að við værum enn að glíma við hana núna rúmu ári seinna. Staðan er sem betur fer gjörbreytt.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 21. maí 2021

Föstudagspistill 21.5.2021

Það er vor í lofti a.m.k hér sunnanlands, það er þó ekkert sérstakt vor í lofti á íslenskum vinnumarkaði, hávaðarok er á sumum stöðum þar sem okkar félagsmenn starfa á. Setið er við samningaborðið hjá Ríkissáttasemjara vegna kjarasamnings vélstjóra á fiskiskipum, það er lítið sem ekkert að gerast þar, útgerðarmenn eru ekki tilbúin að teygja sig hænufet til okkar sjómanna.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 14. maí 2021

Föstudagspistill formanns 14.5.2021

Enn er unnið hörðum höndum við samningaborðið. Fundað hefur verið nokkuð stíft í kjaradeilu okkar við ÍSAL og þokast mál áfram þar þó hægt sé. Í dag hitt ég svo stóran hóp okkar félagsmanna sem starfa í fyrirtækinu til að fara yfir stöðuna á viðræðum og hvar möguleikar okkar eru að ná fram bættum kjörum, ásamt fleiri málum.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 7. maí 2021

Föstudagspistill formanns 07.05.2021

Vikan er senn að líða, og þá er alltaf gott að gera upp vikuna. Það sem stendur upp úr í vikunni er að framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kom enn einu sinni í fram í fjölmiðlum og talaði gegn síðustu launahækkunum.

GudmHelgi-web.jpg

föstudagur, 30. apríl 2021

Það er nóg til!

Annað árið í röð og annað árið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslur á kröfur sínar. Samtök launafólks mun engu að síður bregðast við þessu og mun koma sínum kröfum á framfæri bæði í ljósvakamiðlum og samfélagsmiðlum.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 23. apríl 2021

Föstudagspistill formanns 23.4.2021

Enn erum við í harðri baráttu við Covidfaraldurinn og enn einu sinni er komið upp hópsmit. Við þurfum að bíða og sjá hvort hert verði á samkomutakmörkunum eða hvort við náum utan um þetta hópsmit. Góðu fréttir vikunnar er auðvitað hversu vel gengur að bólusetja en búið er að bólusetja nær alla sem eru sjötíu ára og eldri og helming 60-69 ára.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 16. apríl 2021

Föstudagspistill formanns 14.04.2021

Nú erum við byrjuð að af létta fjöldatakmörkunum vegna covid einu sinni enn. Vonandi eru við að komast á þann stað í baráttunni við covidið að ekki þurfi að grípa oftar til eins harðra aðgerða og hafa verið undafarna 13 mánuði.