Pistlar

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 9. október 2020

Föstudagspistill formanns 09.10.2020

Vegna anna hef ég að undanförnu ekki komist í föstudagspistlana undanfarið en verður bætt úr því núna. Það sem ber hæðst hjá félaginu er verkfallsboðunin í álverinu í Hafnarfirði. Kosningu um heimild til verkfalls lauk miðvikudaginn s.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 18. september 2020

Föstudagspistill 18.09.2020

Enn er komið að föstudagspistli, vikurnar fljúga frá okkur hér á skrifstofu VM. Fundað var í kjaradeilu vegna starfsmanna í álverinu í Hafnarfirði í vikunni. Ég get ekki sagt annað en að útspil Río tinto og SA á þeim fundi hafi verið mikil vonbrigði, það eina sem starfsmenn fyrirtækisins eru að fara fram á sömu hækkanir og voru í lífskjarasamningunum.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 11. september 2020

Föstudagspistill formanns 11.09.2020

Föstudaspistillinn fékk frí í síðustu viku, ástæðan var annasöm vika þar sem hæst bar framhaldsaðalfundur félagsins sem haldinn var s.l fimmtudag á Grandhótel Reykjavík. Einnig var sú vika annasöm vegna kjaramála, fundað var í tveimur deilum hjá ríkissáttasemjara en það eru annarrsvegar vegna vélstjóra á Hafrannsóknarskipum og hinsvegar vegna félagsmanna okkar hjá álverinu í Hafnarfirði.

guðmhelgi.jpg

föstudagur, 28. ágúst 2020

Föstudagspistill 28.8.2020.

Eitt af stærri verkefnum vikunnar hér af skrifstofu VM er án efa kjaradeila starfsmanna álversins í Hafnarfirði og Rio Tinto. Fyrsti samningafundur deilunnar var hjá sáttasemjara í vikunni, fyrirtækið mætti með tómt blað á þann fund.

guðmhelgi.jpg

föstudagur, 21. ágúst 2020

Eru útgerðarmenn hafnir yfir lög?

Þessa dagana hrúgast inn fyrirspurnir og mál frá fiskiskipasjómönnum. Svo virðist vera að sumir útgerðamenn séu alveg hættir að fara eftir nokkrum lögum. Þeir sem þekkja til vita að við sjómenn höfum oft sagt um útgerðarmenn að þeir hugsi „ég á þetta ég má þetta“ sama hvað.

guðmhelgi.jpg

föstudagur, 26. júní 2020

Föstudagspistill formanns 26.6.2020

Vikan sem nú er að líða hófst á formannafundi ASÍ þar sem staðan haustsins var rædd og farið yfir þau mál sem eru fyrirferðamest á vinnumarkaði. Stóra verkefnið sem bíður eftir okkur í haust er yfirlýsinga stjórnvalda í tengslum við lífskjarasamninginn.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 19. júní 2020

Föstudagspistill 19.06.2020

Eins og komið hefur fram í síðustu pistlum hjá mér þá höfum við hér á skrifstofunni fundið fyrir auknum þunga í einstaklingsmálum. Það er ótrúlegt hvað sumir atvinnurekendur virðast eiga erfitt að fara eftir kjarasamningum og er það þá sama hvort það á við um land eða sjó.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 5. júní 2020

Föstudagspistill 05.06.2020

Ég vil byrja á að óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra  til hamingju með sjómannadaginn sem er núna á sunnudaginn. Eins og flestir vita þá munu mest öll hátíðarhöld falla niður í ár vegna ástandsins í samfélaginu.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 29. maí 2020

Föstudagspistill formanns 29.5.2020

Þegar skrifað var undir kjarasamning í maí 2019 var eitt af stóru málum samningins stytting vinnuvikunnar. Við erum stolt af því að samkvæmt þeim vinnustaðasamningum sem við erum búin að koma að þá verður búið að stytta vinnutímann hjá um 35% félagsmanna VM sem starfa í landi.

Gudmundur Helgi-1.jpg

föstudagur, 22. maí 2020

Pistill formanns 22.05.2020

Í vikunni opnuðum við aftur skrifstofu félagsins í kjölfar þess að smitum vegna covid-19 hefur fækkað stórlega í samfélaginu. Við þurfum þó að fara varlega áfram og biðjum því alla okkar gesti að virða 2ja metra regluna í móttökunni og fara eftir reglum sóttvarnalæknis um handþvott  og handspritt.