Fréttir

20200903_170540.jpg

fimmtudagur, 10. september 2020

Framhaldsaðalfundur VM

Framhaldsaðalfundur VM var haldinn 3. september s.l. á Grand Hótel í Reykjavík. Vegna Covid faraldursins og samkomubanns var ekki hægt að halda aðalfund félagsins með eðlilegum hætti fyrir lok apríl, eins og lög félagsins kveða á um.

Copy-of-VM_logo2_m_texta

þriðjudagur, 25. ágúst 2020

Framhaldsaðalfundur VM 2020

Framhaldsaðalfundur VM verður haldinn fimmtudaginn 3.september kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Vegna sóttvarnarreglna þarf að skrá sig á fundinn. Hægt er að skrá sig í síma 5759800 eða með því að senda tölvupóst á netfangið vm@vm.

IMG_9712.JPG

fimmtudagur, 30. júlí 2020

Ferð eldri félaga VM

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu og herta aðgerða stjórnvalda hefur verið ákveðið að fella niður ferð eldri félaga VM þetta árið. Við vonum að ástandið verði betra að ári liðnu og hægt verði að fara ferð þá.

föstudagur, 10. júlí 2020

Nýtt viðmiðunarverð 3. júlí 2020

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna og útvegsmanna þann 3. júlí 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 3,0% Aðrar tegundir óbreyttar.

Gistimidar-augl-2020.PNG

miðvikudagur, 20. maí 2020

Gistimiðar 2020 (Uppselt)

VM bíður félagsmönnum sínum gistimiða á 7 Fosshótelum hringinn í kringum landið. Verð fyrir gistimiða er kr. 8.500 fyrir tveggja manna herbergi án morgunverðar.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 15. maí 2020

Föstudagspistill formanns 15.05.2020

Með hækkandi sól og rýmkun á samkomubanni verð ég var við aukna bjartsýni í samfélaginu sem er auðvitað gott. Við verðum þó áfram að vera skynsöm og hlusta á yfirvöld. Aðeins fjögur virk smit hafa greinst í maí, ekki er hægt að sjá annað en að við erum á réttri leið.

Logo VM með texta

fimmtudagur, 14. maí 2020

Skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða

Á mánudaginn var skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða. Samningurinn var kynntur fyrir félagsmönnum daginn eftir og kosið um hann á miðvikudaginn.  Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.

fimmtudagur, 30. apríl 2020

Niðurstaða stjórnarkjörs VM 2020

Rafræn kosning til stjórnar VM tímabilið frá 2020 til 2022 stóð yfir frá 3. mars 2020til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.Á kjörskrá voru 3588 félagsmenn og af þeim tóku 601, eða 16,75%, þátt í kosningunni.

miðvikudagur, 29. apríl 2020

Skiptaverð hækkar þann 1. maí 2020

Meðalverð gasolíuverði á Rotterdammarkaði hefur lækkað verulega að undanförnu vegna covid-19 faraldursins. Fyrir maímánuð verður olíuverðsviðmiðunin 262,20 $/tonn og hefur lækkað úr 379,96 $/tonn frá aprílmánuði.