Fréttir 04 2022

eldra-par.max-765x490.jpg

miðvikudagur, 20. apríl 2022

Félagsfundur VM

VM boðar til félagsfundar um lífeyrismál mánudaginn 25. apríl kl. 19:30 á Stórhöfða 29 (gengið inn Grafarvogs megin). Framsögumaður, Benedikt Jóhannesson tryggingingastærðfræðingur Gildis. Benedikt Jóhannesson og Þórey S.

Idan_K8A1155.jpg

miðvikudagur, 6. apríl 2022

Stofnun Nemastofu atvinnulífsins

Nemastofa atvinnulífsins hóf starfsemi sína þriðjudaginn 5. apríl í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs, að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi og skólameisturum framhaldsskólanna.