Fréttir 09 2021

VMA-gallar-2021.jpg

mánudagur, 27. september 2021

Færðu nemendum í grunndeild málmiðnaðar vinnugalla að gjöf

Á dögunum mætti Jóhann Sigurðsson, formaður Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri, í heimsókn á málmiðnbraut VMA og færði öllum fyrsta árs nemum heilgalla að gjöf. Að gjöfinni standa Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM) og Félag iðn- og tæknigreina (FIT).

Logo VM

miðvikudagur, 22. september 2021

Akkur - úthlutun 2021

Akkur, styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar árlega fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Bridge-Hand.png

þriðjudagur, 21. september 2021

Bridds á Stórhöfða 31

Nú fer vetrarstarfið að byrja og fyrsta bridds-mót vetrarins verður fimmtudaginn 7. október og svo hálfsmánaðarlega til jóla: Mótaröð: Upphitun 7.okt.FIT-bikarinn 21. okt og 4. nóv.Hraðsveitakeppni 18. nóv.

Stelpur-og-verlnam.jpg

mánudagur, 13. september 2021

Stelpur og verknám

Ekki sama skítavinnan og fólk heldur Vesturbæingurinn Emilía Björt Gísladóttir er tveggja barna móðir um þrítugt. Hún starfaði sem flugfreyja og var í flugnámi þegar hún ákvað að taka u-beygju og hefja nám í pípulögnum, án þess að hafa nokkra þekkingu á faginu.