14.5.2020

Skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða

Á mánudaginn var skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða. Samningurinn var kynntur fyrir félagsmönnum daginn eftir og kosið um hann á miðvikudaginn. 

Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.