30.4.2020

Niðurstaða stjórnarkjörs VM 2020

Rafræn kosning til stjórnar VM tímabilið frá 2020 til 2022 stóð yfir frá 3. mars 2020
til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.
Á kjörskrá voru 3588 félagsmenn og af þeim tóku 601, eða 16,75%, þátt í kosningunni.
Réttkjörnir í aðalstjórn VM eru þeir átta sem flest atkvæði fengu í kosningunni.
Þeir átta næstu eru varamenn í stjórn.

Nr

Frambjóðandi

Fjöldi greiddra atkv.

Hlutfall af greiddum atkv.

1

Samúel Ingvason

272

45.26 %

2

Agnar Ólason

238

39.60 %

3

Kristmundur Skarphéðinsson

236

39.27 %

4

Pétur Freyr Jónsson

222

36.94 %

5

Sigurður Gunnar Benediktsson

213

35.44 %

6

Einar Sveinn Kristjánsson

202

33.61 %

7

Andrés Bjarnason

188

31.28 %

8

Sigurður Jóhann Erlingsson

179

29.78 %

9

Svanur Gunnsteinsson

177

29.45 %

10

Þorsteinn Hjálmarsson

176

29.28 %

11

Guðni Þór Elisson

174

28.95 %

12

Símon Guðvarður Jónsson

168

27.95 %

13

Brynjólfur Árnason

164

27.29 %

14

Jón Kornelíus Gíslason

147

24.46 %

15

Arnar Már Jónsson

128

21.30 %

16

Örn Friðriksson

122

20.30 %