24.2.2020

Kjarasamningur við Faxaflóahafnir

Í morgun var skrifað undir kjarasamning við Faxaflóahafnir.
Samningurinn er á sömu nótum og samningar sem gerðir hafa verið undanfarið.
Samningurinn verður kynntur næstu daga og kosið um hann í lok vikunnar.