6.1.2020

Breyting á viðmiðunarverði

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna fundaði í dag,
6. Janúar 2020.

Á fundinum var ákveðið að breyta viðmiðunarverði í viðskiptum milli skyldra aðila á eftirfarandi hátt:

Slægður og óslægður þorskur, hækkar um 3,0%

Slægð og óslægð ýsa, hækkar um 3,0%

Verð á slægðum og óslægðum ufsa og verð á karfa er óbreytt.