29.11.2019

Kjarasamningur VM við sveitarfélögin samþykktur

Kosningu um kjarasamning VM við sveitarfélögin lauk klukkan á hádegi 28. nóvember 2019.
Á kjörskrá voru 42 félagar í VM og tóku 30 þeirra þátt í kosningunni. Þátttaka því rúm 71%.

Já sögðu 17, eða 56,67% þátttakenda.
Nei sögðu 12 eða 40,00%
og einn skilaði auðu.

Samningurinn því samþykktur með rúmum 56% greiddra atkvæða.