28.6.2019

frestað og eingreiðsla hjá sveitarfélögunum

Samninganefnd sveitarfélaga og VM sammælast um að endurskoða viðræðuáætlun sem undirrituð var fyrr á árinu. Aðilar munu ræða saman undir friðarskyldu með það að markmiði að ljúka endurnýjun kjarasamnings fyrir 30. september 2019.

Hægt er að nálgast samkomulagið hér

Þetta samkomulag nær yfir félagsmenn VM sem starfa hjá sveitarfélögum. 

Eingreiðsla að upphæð 110.000 verður greidd þann 1. ágúst 2019.