3.5.2019

Skrifað undir kjarasamning við SA

Viðræðunefnd VM skrifaði undir kjarasamning við SA klukkan 01.30 í nótt.

Næsta verkefni er að kynna samninginn fyrir félagsmönnum VM og setja samninginn í kosningu. 

Stefnt er að hafa kynningarfund í upphafi næstu viku um samninginn. 

Markmið félagsins í upphafi var að raunstytta vinnutíma félagsmanna VM, það er von samninganefndar félagsins að þessi samningur geri félagsmönnum VM kleyft að vinna styttri vinnudag í framtíðinni. 

Nánar síðar.