23.5.2019

Launabreytingar vegna nýs kjarasamnings

Kjarasamningur VM og SA sem samþykktur var í vikunni tekur gildi frá og með 1. apríl 2019.