14.5.2019

Golfmót iðnfélaganna

Golfmót iðnfélaganna verður haldið þann 8. júní nk. á Hólmsvelli í Leiru.

Mótsgjald er 4.500 kr. Innifalið er spil á velli og matur að loknu spili.

Vegleg verðlaun í boði

Sjá auglýsingu stóra

Rafræn skráning hér.