26.4.2019

Staða viðræðna

Staða kjaraviðræðna iðnaðarmannafélagann og SA er á viðkvæmu stigi eins og sakir standa.

Samningaviðræður hafa verið að mjakast og hefur verið ákveðið að hittast aftur á morgun. 

Ljóst er þó að hlutirnir þurfa að ganga hraðar á morgun ef samningar eiga að takast á allra næstu dögum.