22.2.2019

Breyting á úthlutunarreglum sjúkrasjóðs VM

Stjórn sjúkrassjóðs VM hefur tekið þá ákvörðun að hækka þátttöku sjóðsins í forvarnarstyrkjum í 100% af kostnaði sjóðsfélaga vegna krabbameinsleitar, lungna, ristilskoðunar, hjartaskoðunar og heyrnamælinga í stað 90% áður.

Sjúkrasjóður VM er einn hagstæðasti sjúkrasjóður landsins fyrir félagsmenn sína og er þetta liður í því að gera sjóðinn enn betri.