Fréttir 2018

Logo VM með texta

miðvikudagur, 18. apríl 2018

Aðalfundur VM – reikningar og ársskýrsla

Aðalfundur VM verður haldinn þann 25. apríl 2018 á Hilton Reykjavík Nordica, Salur: F - G. Fundurinn hefst klukkan 17:00.Reikningar félagsins ásamt skýrslu stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins.

Rör stillt af.jpg

þriðjudagur, 17. apríl 2018

Sumardagurinn fyrsti

Í kjarasamning VM og SA segir um laun á sumardaginn fyrsta. Ef ekki er unnið á sumardaginn fyrsta þá eru greiddar 8 stundir á þeim taxta sem starfsmaður fær í dagvinnu aðra daga, auk yfirborgunnar, ef hún er fyrir hendi, þó að frádregnu fatagjaldi og verkfæragjaldi.

Undirritun um starfsmannaleigur.png

fimmtudagur, 12. apríl 2018

Samkomulag ASÍ og SA um starfsmannaleigur

Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) undirrituðu í dag samkomulag um eftirlit með launum og starfskjörum starfsmanna starfsmannaleiga, ábyrgð notendafyrirtækja og sérstaka viðurkenningu starfsmannaleiga.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 28. mars 2018

Frá kjörstjórn VM

Vegna fyrirspurna. Félagsmenn sem hættir eru störfum vegna aldurs eða örorku hafa rétt á taka þátt í stjórnar- og formannskjöri því sem nú er í gangi. Þeir eiga að hafa fengið kynningarefni sent í pósti eða tölvupósta með upplýsingum um kosninguna.

Logo VM

miðvikudagur, 21. mars 2018

Formanns- og stjórnarkjör VM 2018 hefst í dag

Í ár verður kosið til formanns og stjórnar VM.Kosið verður til formanns fyrir tímabilið 2018 til 2022 og stjórnar tímabilið 2018 til 2020 í allsherjaratkvæðagreiðslu. Kosningin er rafræn og hefst kl.

Guðmundur_Ragnarsson_formaður_VM.jpg

mánudagur, 19. mars 2018

Gildi selji hlutabréf sín í N1

Ósmekkleg launahækkun forstjóra N1 má ekki standa. Mér, sem svo mörgum öðrum, er misboðið. Ég sit í stjórn Lífeyrissjóðsins Gildis og ætla að nota aðstöðu mína sem stjórnarmaður til að krefjast þess að sjóðurinn sendi sterk skilaboð inn á hlutabréfamarkaðinn, með því að selja hlutabréf sjóðsins í N1. Ég mun leggja fram formlega tillögu um það á næsta stjórnarfundi Gildis, sem er fimmtudaginn 22. mars n.

Tækniskólinn.Háteigsvegi-e1513609921727-930x800.jpg

fimmtudagur, 15. mars 2018

Skrúfudagurinn 17. mars

Skrúfudagurinn 2018Opið hús í Sjómannaskól­anum laugardaginn 17. mars frá klukkan 13:00 – 16:00 Dagskrá:13:00 – Skólinn opnar fyrir almenningi.13:30 – Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kemur í heimsókn.

fimmtudagur, 8. mars 2018

Laun félagsmanna VM sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum hækka

Með rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins frá október 2015 var samið um launaþróunartryggingu fyrir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ sem starfa ríki og sveitarfélögum. Markmið samkomulagsins er að launaþróun opinberra starfsmanna verði ekki lakari en þróunin á almennum vinnumarkaði.

ASÍ - logo

miðvikudagur, 21. febrúar 2018

Yfirlýsing miðstjórnar ASÍ vegna endurskoðunar kjarasamninga

Forsendur kjarasamninga eru brostnar að mati ASÍ en samkvæmt ákvæði í samningunum koma þeir til endurskoðunar fyrir lok þessa mánaðar. Það er mat ASÍ, að óbreyttu, að forsendur um að launastefna kjarasamninganna hafi verið stefnumarkandi hafi ekki gengið eftir.