3.12.2018

Viðtal við Guðmund Helga um stöðuna á vinnumarkaði

Ægir tímarit um sjávarútvegsmál kom út í síðustu viku. Í tímaritinu var viðtal við Guðmund Helga Þórarinsson formann VM. 

Í viðtalinu fer Guðmundur Helgi yfir skoðanir sínar á kjaramálum, t.d að sjómenn þurfi að standa betur saman, að lægstu taxtar séu þjóðarskömm og að stjórnvöld þurfi að gera betur t.d skatta- og bótakerfinu. 

Hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hér.