7.12.2018

Úrslit í Íslandsmóti í málmsuðu

Nú er Íslandsmóti í málmsuðu lokið. Alls tóku 22 suðumenn þátt í keppninni að þessu sinni. Hér að neðan eru úrslit úr samanlögðum greinum og hverri grein fyrir sig.

Samanlagt Íslandsmeistari í málmsuðu:
1. sæti Jóhann Helgason, VHE
2. sæti Arnar F. Gunnarsson, Norðurstál Akureyri
3. sæti Georg S. Popa, VHE

111 Pinnasuða:
1. sæti Jóhann Helgason, VHE
2. sæti Adam S. Atlason, Slippurinn Akureyri
3. sæti Georg S. Popa, VHE

135 Mag suða:
1. sæti Jóhann Helgason, VHE
2. sæti Andre Sandö, Útrás Akureyri
3. sæti Arnar F. Gunnarsson, Norðurstál Akureyri

311 Logsuða:
1. sæti Guðmundur Erlingsson, VHE
2. sæti Arnar F. Gunnarsson, Norðurstál Akureyri
3. sæti Ögri Harðarsson, VMA

141 Tig suða:
1. sæti Georg S. Popa, VHE
2. sæti Arnar F. Gunnarsson, Norðurstál Akureyri
3. sæti Jóhann Helgason, VHE

Félagið vill þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við keppnina og öllum okkar góðu styrktaraðilum.