Fréttir 12 2018

Loðnuveiðar.jpg

föstudagur, 28. desember 2018

Fundir með vélstjórum á sjó

Nú þegar hafa verið haldnir þrír fundir með vélstjórum á sjó í kringum jól og áramót. Fyrsti fundurinn var haldinn á Höfn Hornafirði laugardaginn 15. desember s.l. á Pakkhúsinu. Svipuð mæting var á þann fund eins og síðast liðin ár fínar umræður voru á fundinum.

mynd!.JPG

föstudagur, 21. desember 2018

Gleðileg jól frá VM!

Stjórn og starfsfólk VM óskar félagsmönnum sínum sem og öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Einnig vill stjórn og starfsmenn félagsins þakka félagsmönnum fyrir frábært samstarf á árinu sem nú er senn á enda.

lif-og-lettbatanamskeid.jpg

föstudagur, 14. desember 2018

Staðfesting IMO

Á 100. fundi siglingaöryggisnefndar IMO staðfesti nefndin formlega að Ísland uppfylli áfram í einu og öllu ákvæði STCW-samþykktarinnar um menntun, þjálfun, skírteini og vaktstöðu farmanna og hafi innleitt nauðsynlegar breytingar á henni (svokallaðar Manilla-breytingarnar).

Dagbok-VM-2019.jpg

miðvikudagur, 12. desember 2018

Dagbækur VM

Dagbækur VM fyrir árið 2019 eru komnar. Félagsmenn geta komið við á skrifstofu félagsins og fengið eintak eða haft sambandi við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim.

verdlaunahafar_4.jpg

föstudagur, 7. desember 2018

Úrslit í Íslandsmóti í málmsuðu

Nú er Íslandsmóti í málmsuðu lokið. Alls tóku 22 suðumenn þátt í keppninni að þessu sinni. Hér að neðan eru úrslit úr samanlögðum greinum og hverri grein fyrir sig. Samanlagt Íslandsmeistari í málmsuðu:1. sæti Jóhann Helgason, VHE2. sæti Arnar F.

GudmHelgi-web.jpg

mánudagur, 3. desember 2018

Viðtal við Guðmund Helga um stöðuna á vinnumarkaði

Ægir tímarit um sjávarútvegsmál kom út í síðustu viku. Í tímaritinu var viðtal við Guðmund Helga Þórarinsson formann VM.  Í viðtalinu fer Guðmundur Helgi yfir skoðanir sínar á kjaramálum, t.d að sjómenn þurfi að standa betur saman, að lægstu taxtar séu þjóðarskömm og að stjórnvöld þurfi að gera betur t.