14.11.2018

Desemberuppbót 2018

VM minnir félagsmenn sína á að fylgjast með því að desemberuppbót fyrir 2018 verði greidd til þeirra eigi síðar en 15. des. Í almennum samningi VM og SA segir.

Desemberuppbót árið 2018 er kr. 89.000. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof. Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma, öllum starfsmönnum 

Desemberuppbætur í samningum VM

Almennur samningur VM 89.000 kr. 

Vélstjórar hjá Landhelgisgæslunni 89.000 kr.

Vélstjórar hjá Hafrannsóknarstofnun 89.000 kr. 

Vélstjórar í ferðaþjónustu 89.000 kr. 

Starfsmenn Faxaflóahafna 97.100 kr.

Landsvirkjun 128.850 kr. 

Orkuveitan 103.300 kr. 

Norðurorka 97.700 kr. 

Sveitarfélögin 113.000 kr. 

Orkubú vestfjarða 153.493 kr.

HS orka 124.577 kr.

Alcan 212.461 kr.