29.10.2018

Verðlagseftirlit ASÍ á facebook

Með nýrri Facebook síðu munu verðkannanir vonandi ekki fara framhjá neinum en því fleiri sem taka eftir verðlagsfréttum, því meira verður aðhald við fyrirtæki og stofnanir. Tilgangurinn með opnun sérstakrar Facebook síðu Verðlagseftirlitsins er að ná til fleira fólks og breiðari hóps fólks og styrkja þannig Verðlagseftirlitið. Því sterkara sem Verðlagseftirlitið er, því meira er aðhaldið og því meiri verður samkeppnin á markaði.

Hægt er að fara á síðu verðlagseftirlits ASÍ hér. VM hvetur félagsmenn sína til þess að líka við síðuna.